Pikknikk tónleikar – Ceasetone


15:00 - 16:00

Gróðurhús Norræna hússins / 23 júli kl. 15:00 /  Ókeypis!

Ceastetone byrjaði árið 2012 sem sólóverkefni Hafsteins Þráinssonar. Hljómsveitin hefur síðan þá tekið miklum breytingum bæði hvað varðar fjölda meðlima og tegund tónlistar. Hægt er að lýsa tónlist þeirra sem einhvers konar indie-folk sem er undir áhrifum frá klassískri tónlist og raftónlist. Fyrsta plata sveitarinnar var tilnefnd til Íslenskru tónlistarverðlaunanna í fyrra. Fyrsta platan þeirra Two Strangers fékk góðar móttökur og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016. Á Pikknikk tónleikunum mun forsprakki sveitarinnar, Hafstein Þráinsson, spila órafmagnað með hjálp sellóleikara.

https://www.facebook.com/ceasetone/

http://www.ceasetone.com/

 

Skoða fleiri viðburði