Óvissa Efnis – Hljóð innsetning
18:00-22:00
Óvissa Efnis
‘There is no need to build a labyrinth when the entire universe is one.’
– Jorge Luis Borges-
Óvissa Efnis er innsetning með frásögum og hljóði. Hún fer fram í gróðurhúsi Norræna hússins.
Verkið er eftir Ella Bertilsson (SWE) og Ulla Juske (EST). Opið 23.09 og 24.09 frá 18:00 – 22:00. Aðgangur ókeypis.
Komdu við í gróðurhúsi Norræna hússins og veltu fyrir þér spurningum um tilgang lífsins og stöðu okkar í alheiminum.
Óvissa Efnis fjallar um mörkin milli skáldskapar og staðreyndar, hún ögrar skynjun okkar á tíma og rúmi og varpar ljósi á stöðu okkar í alheiminum. Frásögnin er byggð á fjölmörgum samtölum við áhugafólk um stjörnufræði og stjörnufræðinga og náttúrufræðinga frá Reykjavík og nágrenni. Frásögurnar eru upplifanir þeirra, hugleiðingar og skoðanir.
Önnur verk eftir Bertilsson Juske
Gazing at a Cosmic Map of the Past: https://vimeo.com/182238744
Time is what happens when nothing else does: https://vimeo.com/ellabertilsson/hut
Sérstakar þakkir til:
The Association of Icelandic Visual Artists, SÍM (IS)
The Nordic House, Reykjavik (IS)
Cultural Endowment of Estonia (EST)
Amateur Astronomy Society of Seltjarnarnes (IS)
University of Iceland (IS)
Botanic Garden of Reykjavik (IS)
Ingibjargar Sigmundsdóttur Garden Center, Hveragerði (IS)
Estonian Honorary Consulate (IS)