Tónleikar með Odense Kammerkor – Ókeypis aðgangur


20:00

Í ferð sinni til Íslands dagana 13.-19. október mun danski kórinn, Odense Kammerkor,
heimsækja Reykjavík og halda tónleika:

Föstudaginn 18. október, 2019 kl. 20:00 í Norræna húsinu

Efnisskráin samanstendur að mestu leyti af verkum eftir skandínavísk tónskáld, meðal
annars eftir Carl Nielsen frá Óðinsvéum. Einnig verða flutt tvö ný verk eftir íslensk
tónskáld, verkið Liljur, skrifað af Huga Guðmundssyni (f. 1977) og verkið Ísland skrifað af
Sigurdísi Söndru Tryggvadóttur (f. 1993).