Norðurskautsráðið 20 ára – Kynning á hagsmunamati Íslands á norðurslóðum
13:00 - 16:00
Föstudagur 9. september 2016 13.00-16.00 Norræna húsið, Reykjavík.
Norðurskautsráðið 20 ára – árangur og áskoranir
13.00 – 14.15 Hringborðsumræður:
Norðurskautsráðið – starfsemi og verkefni
Fundarstjóri: Magnús Jóhannesson framkvæmdastjóri Norðurskautsráðsins Þátttakendur: Árni Þór Sigurðsson, sendiherra norðurslóða, utanríkisráðuneytinu Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri PAME (vinnuhóps Norðurskautsráðsins um málefni hafsins) Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags, Veðurstofu Íslands Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auðlindafræði, Háskóla Íslands Haraldur Ingi Birgisson, framkvæmdastjóri Norðurslóða-viðskiptaráðs Íslands
Þessi viðburður fer fram á íslensku – This event will be conducted in Icelandic
14.15 – 14.30 Kaffihlé
Þessi viðburður heldur áfram á ensku – This event will be continued in English
14.45 – 16.00 Hringborðsumræður / Roundtable: Norðurskautsráðið í alþjóðasamhengi – leiðin framundan / The Arctic Council in a Global Context – the Road Ahead Fundarstjóri / Chair: Valur Ingimundarson, prófessor, Háskóla Íslands
Þátttakendur/Participants: Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra / Minister for Foreign Affairs
Jill Esposito, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna / Chargé d’Affaires of the United States to Iceland Valtteri Hirvonen, sendiherra Finnlands / Ambassador of Finland to Iceland
Mitsuko Shino, sendiherra Japans / Ambassador of Japan to Iceland
Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður / Member of Parliament
Nánari upplýsingar veitir Embla Eir Odddsdóttir, Norðurslóðaneti Íslands, embla@arcticiceland.is, GSM 864 5979.