Material: Ráðstefna um að kanna hugmyndina um vefinn sem efnivið
08:30 - 16:00
Material ráðstefna
Norræna húsið / 17. ágúst / skráning
Þó vefurinn sé 20+ ára, erum við enn á byrjunastigi hvað varðar skilnings og innleiðingar á stafrænni tækni.
Við eigum í fyrsta sinn kynslóð sem aldrei hefur upplifað heim án vefsins, kynslóð sem er í raun alin upp á stafrænni bylgjunni án þess að hafa komist í samband við jörðina. Og nú stöndum við frammi fyrir þeim möguleika að hafa tapað þekkingu forfeðra okkar á efni og handverki. Það er auðvelt að sjást yfir aðra kosti og eiginleika en vefsins þegar kemur að efniviði og nýtingu tækja og tóla.
Það er kominn tími til að endurskoða efniviðinn vefinn og meta það sem við höfum lært hingað til. Taktu þátt í ferðalagi okkar um sögu, skoðanir og menningu.
Fyrir frekari upplýsignar:
Kaupa miða: http://material.is
Brian Suda: info@material.is
http://en.wikipedia.org/wiki/Brian_Suda
Gerast áskrifandi af fréttabréfi: http://optional.is/newsletter