Málstofa um sjálfbærni, hönnun og tísku
13-16
Sjálfbærni v.s hönnun, tíska, verð og gæði?
Sænska sendiráðið býður til málstofu í Norræna húsinu 9. október kl. 13-16.
Fulltrúar frá Sweden Fashion Council, H&M, IKEA og SGS flytja erindi og ræða málin ásamt umhverfisráðherra Íslands og sendiherra Svíþjóðar.
Aðgangur er ókeypis og umræður fara fram á ensku.
Verið velkomin!