MAÍ: Leiðsagnir á íslensku & ensku


Hvelfing
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið. 

Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina.

Listamenn sýningarinnar eru: Kinder Album (b. 1982), Mykhaylo Barabash (b. 1980), Jaroslav Kostenko (b. 1989), Sergiy Petlyuk (b. 1981), Elena Subach (b. 1980), Art Group Sviter (b. 1982), Maxim Finogeev (b. 1989).

6. maí – Laugardagur

Kl. 14:00 – 14:30
Leiðsögn á íslensku með Kolbrún Ýr Einarsdóttir, kynningarstjóra Norræna hússins.

7. maí – Sunnudagur

Kl. 14:00
Leiðsögn á ensku með Yuliia Sapiga, sýningingarstjóra sýningarinnar.