Laugardagstónleikar með grænlenskum vísum
14:00
Tónleikar: Grænlenskar vísur
Døgninstitution Pilutaq frá Sisimiut býður alla velkomna á tónleika med grænlenskum þjóðlaga vísum í Norræna húsinu 28. júlí kl. 14. Tónleikarnir eru ókeypis og eru allir velkomnir.
Þegar Pilutaq fara í ferðalag þá skipuleggja þær tónleika og hafa spilað víðsvegar á Grænlandi og á öðrum norðurlöndum t.d. í Grænlenska húsinu í Kaupmannahöfn, leikskólum og fleiri stöðum.
Núna ætla þær að heimsækja Ísland og Norræna húsið og gefst gestum einstakt tækifæri til að hlýða á ungar stúlkur frá Gænlandi syngja vísur og þjóðlagatónlist frá Grænlandi og deila menningararfi sínum með gestum.