Óperubíó – streymi frá Menningarhátíð Eystrasaltshafsins


14:00 - 16:30

Norræna húsið sýnir streymi frá Menningarhátíð Eystrasaltshafsins (The Baltic Sea Festival). 

 Dagskrá 24. ágúst

14:00 – 14:45 er streymt frá Svarta demantinum í Kaupmannahöfn –  listamannaspjalli milli Alan Gilbert og N. Koppell. Samtalið fer fram á ensku.
15:00 – 16:30 – er tónleikum streymt frá Berwaldhallen í Stokkhólmi, “Noyes Fludde” Ópera eftir Benjamin Brittenum um syndaflóðið.

Nánari upplýsingar á ensku hér fyrir neðan.

www.balticseafestival.com
https://www.facebook.com/events/290047311880164/
https://www.facebook.com/BalticSeaFest/
https://www.srso.se/en/