
Kynning á styrkum frá NAPA, Grænlandi
16:30
FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI – KYNNING Á NAPA STYRKJUM
Hefur þú áhuga á menningarlegu samstarfi milli Grænlands og restina af Norðurlöndunum? Ert þú með hugmynd að verkefni með Norrænum samstarfsaðilum? Ert þú að velta því fyrir þér hvar þú ættir að sækja um styrki fyrir verkefnið þitt?
NAPA, Norræna stofnunin á Grænlandi, gefur tvo Norræna styrki: einn styrkur er fyrir menningarleg verkefni og annar styrkur er fyrir samstarfsverkefni að ýmsum toga, sem ber nafnið Norræna Norðurslóða verkefnið.
15. október kemur ráðgjafi frá NAPA, Pipaluk Lykke, og kynnir báða styrkina með viðeigandi dæmi og mun svara öllum spurningum um Norræna styrki.
Velkomið að hafa samband við pipaluk@napa.gl fyrir frekari upplýsingar.
Hægt er að lesa meira um NAPA’s styrktarumsóknir á https://napa.gl/en/