Kennslu- og námssýning fyrir kennara
09:30 - 16:00
Kennslu- og námssýning fyrir kennara 16.08.2016 – 17.08.2016
Ókeypis “hands on” (taktu þátt) námskeið í LEGO Education með KRUMMA. Á sýningunni getur þú prófað sjálf/ur sum af nýjustu, flottustu og frumlegustu kennslugögnunum sem boðið er upp á í dag.
Allir velkomnir – Ókeypis aðgangur!
Skráning krumma@krumma.is
LEGO Education námskeið
10:00 – 10:45 LEGO Education StoryStarter (Sögugrunnur)
11:00 – 11:45 LEGO Education MoreToMath (Stærðfræði)
13:00 – 13:45 LEGO Education BuildToExpress (Samfélagsfræði)
14:00 – 14:45 LEGO MINDSTORMS Education EV3 (Forritun / vélmenni)
Náms- og kennslusýningin er skipulögð af KRUMMA, sem er með 30 ára reynslu af innflutningi á kennslugögnum og leikföngum fyrir leikskóla, grunnskóla og sveitafélög.
Sendið skráningu á námskeiðin á krumma@krumma.is, til að tryggja að það sé nægilegt magn af LEGO kubbum fyrir þátttakendur.
Um KRUMMA
KRUMMA, áður Barnasmiðjan, var stofnað 1986 af hjónunum Elínu Ágústsdóttur og Hrafni Ingimundarsyni.
Sem frumkvöðull og leiðandi framleiðandi útileiktækja og frumkvöðull í innflutningi á kennslugögnum, hefur KRUMMA komið með margar nýjar og framúrstefnulegar vörur til landsins, sem spanna flest svið kennslunnar, þar á meðal LEGO Education kennslugögn og Community Playthings einingakubba.
Allir sem hafa áhuga á að skoða, kynna sér og prófa ný og fersk kennslugögn eru velkomnir.
Fyrir nánari upplýsingar um sýninguna, hafið samband í krumma@krumma.is, eða hringið í síma 587-8700.