JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS


HÁKLASSA VISTVÆN HÖNNUN Í JÓLPAKKANN

Hönnuðir og listamenn koma saman í Norræna húsinu og sýna hvernig hægt er að skapa vandaðar og eftirsóttar vöru á vistvænan hátt.
Vertu velkomin í huggulega og sjálfbæra stemningu í Norræna húsinu. Jólaglögg, tónlist, fróðleikur og innblástur.
Barnabókasafn Norræna hússins býður upp á skemmtiatriði  og jólaföndur fyrir börn.


Gefðu umhverfisvæna jólagjöf sem eykur ímyndunarafl þess sem þiggur!

Hönnuðir
Ingasol design – Nordic Angan – Usee – Sisters redesign – Blámáni – Basalt – Klassísk dönsk hönnun – Fánapokar – Í boði náttúrunnar – Guðrún Borghildur Ingvarsdóttir – E R L A – La Diva Rosa – VERANDI – Gentle North – Kolbrún – Sigurður Petersen – As we grow – ofl.

Fræðslufulltrúi frá Sorpu verður á svæðinu og veitir gestum og gangandi góð ráð um endurvinnslu.

Munið að taka með ykkur reiðufé ?