Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue 2018
Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 9. nóvember 2018.
Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru búsett annar staðar í heiminum er velkomið að sækja um.
Tónleikarnir fara fram í aðalsal Norræna hússins og verða órafmagnaðir.
Umsóknarfrestur er til 3. október og skal umsóknum skilað á netfangið: arnbjorg@nordichouse.is
Umsóknin má vera á íslensku, ensku eða einu skandinavísku tungumáli, merkt: AIRWAVES OFF-ARENA 2018.
Umsóknum skulu fylgja stutt ágrip umsækjanda ásamt linkum á tónlist og/eða myndbönd.
FAQ
Q: Is the audience seated or standing?
A: The venue has seats for 80 people with an option for the audience to stand in the back.
Q: Is there a stage?
A: Yes.
Q: Is there a PA?
A: Yes. There is a JBL PA with a 16 channel Soundcraft mixer.
Q: Are there monitors?
A: Yes. There are 4 monitors (3 sends from the mixer).
Q: Are there lights?
A: Yes. It is 4 moving heads.
Q: Is there a back line?
A: No, this is unplugged concerts. We have a Steinway piano (Flygel)
Q: Do you have a keyboard stand?
A: No.
Q: Do you have instrument cables?
A: No. Bring your instruments and cables.
Q: Is it OK to sell merchandise?
A: Yes.
Q: Do you pay for travel and stay?
A: No, this is for artists that already planned to come to Reykjavik.
Q: Is the gig paid?
A: No, and we are really sorry for that.