
Hyggestund
13:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Skapandi vinnustofa fyrir börn ig umönnunar aðila sem fer fram á barnabóksafni Norræna hússins.
Viku fyrir Hyggestund bætum við fleiri upplýsingum um viðburðinn.
Viðburðurinn er ókeypis og allir velkomnir!
OPNUNARTÍMI OG AÐGENGI
Barnabókasafn Norræna hússins er öllum opið, aðgengi fyrir hjólastóla er í með lyftu og þaðan í gegnum sýningarrýmið Hvelfingu. Aðgengilegt salerni og skiptiaðstaða er á aðalhæð hússins. Starfsfólk bókasafns veitir frekari upplýsingar og aðstoð sé hennar þörf. Opnunartími er ÞRI-SUN kl. 10:00-17:00. Aðgangur að bókasafninu og öllum viðburðum er ókeypis.