Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita


17:00

Í ár flytur Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur fyrirlestur á afmælisdegi Árna Magnússonar.

Viðburðurinn verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17.

Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum verður boðið upp á léttar veitingar.