
HönnunarMars 2025: Re-Mapping the Arctic
10:00-17:00
Verið velkomin í opnunarpartý Re-Mapping the Arctic í Norræna húsinu á Hönnunarmars– 4. apríl, kl. 17:00 – 19:00.
Tíu upprennandi hönnuðir hafa unnið með hugmyndir um samfélagslega virkni á lands- og sjávarsvæðum á norðurskautinu og skapað efnislegar tilraunir, kort, ímyndaða muni, handverk og búnað. Re-Mapping the Arctic leggur áherslu á flókin vistkerfi norðurskautsins – þar sem Ísland er órjúfanlega samtvinnað.
Hvaða áhrif mun orku- og auðlindanýting í Norður-íshafinu hafa á vistkerfi þess og íbúa? Geta íslenskir hönnuðir verið leiðandi í auðgandi og sjálfbærum aðferðum og lausnum til að dvelja á þessum sérstöku en viðkvæmu landsvæðum?
Opnunartímar:
Fri 4 Apr:17:00 – 19:00
Sat 5 Apr:10:00 – 17:00
Sun 6 Apr:10:00 – 17:00
Almennt er aðgengi gott að og í Norræna húsinu, lágir þröskuldar eru inní flest herbergi hússins. Rampur liggur frá bílastæði að aðalinngangi, sjálfvirkur hnappur er við hurðina. Salerni með aðgengi fyrir hjólastóla er á fyrstu hæð. Lyfta er frá aðalhæð niður í sýningarsal.
Sýningarstjóri er Thomas Pausz. Þátttakendur eru nemendur við Listaháskóla Íslands í Master Design and New Environments: