
Heimur skrímslanna – Myndlistarsýning fyrir börn
10-17
Á sýningunni „Heimur skrímslanna“ á barnabókasafni Norræna hússins sýnir hin færeyska Bára Sigmundardóttir líflegar og bjartar teikningar og málverk. Verkin hanga í hæð barnanna þannig að börnin geti ekki einungis horft á þau heldu einnig upplifað þau í gegnum snertingu.
Nánari upplýsingar um Báru:
Facebook
Instagram
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir