GRÍMUR: Leiðsögn með sýningarstýru
15:00
Salur &
Anddyri
Aðgangur ókeypis
Velkomin á leiðsögn, Laugardaginn 2. September kl 15:00
um sýninguna GRÍMUR.
Sýningarstýran Ynda Eldborg og Steinunn Sigþrúðar Jónsdóttir sagnfræða, munu leiða gesti um sýninguna, fara yfir valin verk og ræða sögulegt mikilvægi sýningarinnar.