Fyrirlestur og umræður með Rory Hyde


20:00 - 21:30

FUTURE PRACTICE of design and architecture
– Fyrirlestur og umræður með Rory Hyde

Norræna húsinu, 31. maí (mið), kl. 20:00-21:30

Þann 31. maí gefst einstakt tækifæri til að hlýða á arkitektinn, sýningarstjórann og höfundinn Rory Hyde, sem fjallar um nýjar forsendur og aðferðir í síbreytilegum heimi hönnunar og arkitektúrs. Sérstaklega verður fjallað um breyttar áherslur í menntun hönnuða sem svara nýjum áskorunum, kröfum og tækifærum á starfsvettvangi hönnuða. Rory miðlar af dýrmætri reynslu en hann hefur unnið með viðfangsefnið frá ótal hliðum, m.a. sem háskólakennari, höfundur og sýningarstjóri við Victoria and Albert Museum í London og sem arkitekt á mörgum af virtustu arkitektastofum heims. Eftir fyrirlestur Rory Hyde verður boðið upp á umræður.

Viðburðurinn fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Viðburðurinn er skipulagður af Listaháskóla Íslands og Norræna húsinu í tilefni af opnun sýningarinnar Borgarveran, sem er aðalsýning ársins í Norræna húsinu.

Nánar um Rory Hyde á www.roryhyde.com<http://www.roryhyde.com>. Sjá einnig kynningu hér að neðan.

 

About Rory Hyde

Rory Hyde is a designer, curator and writer, focused on new forms of design practice, and redefining the role of the designer today. He is currently Curator of Contemporary Architecture and Urbanism at the Victoria and Albert Museum in London, and Adjunct Senior Research Fellow at the University of Melbourne.

Since 2013 Hyde has been at the V&A, the world’s leading museum of art and design, where he curated the exhibition All of This Belongs to You (2015) and is working on a forthcoming major exhibition on the future of design. He is part of the team behind Rapid Response Collecting, an innovative curatorial project which has been featured widely in the media.

From 2003 to 2013 he co-hosted the weekly radio show The Architects on Triple R, which was awarded the AIA Award for Architecture in the Media, and invited to represent Australia at the 2012 Venice Architecture Biennale.

His writing on architecture and the future of design practice has been featured in various newspapers and journals including The Economist, The Guardian, Harvard Design Magaine, Domus, and Blueprint, as well as a regular column for Architecture Australia. His first book, Future Practice: Conversations from the Edge of Architecture (Routledge 2012), was awarded an Australian Institute of Architects prize for architecture in the media.