Frumbyggjar á norðurslóðum: Samræður um sjálfbær samfélög


14:00 - 16:45

Frumbyggjar á norðurslóðum: Samræður um sjálfbær samfélög

Opið málþing á vegum utanríkisráðuneytisins, Norðurslóðanets Íslands og Rannsóknaseturs um norðurslóðir við Háskóla Íslands, þriðjudaginn 15. maí frá 14:00-16:45 í Norræna húsinu.

Staða frumbyggja innan Norðurskautsráðsins er sterk en sex samtök þeirra eiga aðild að ráðinu. Það eru Aleut International Association (AIA); Arctic Athabaskan Council (AAC); Gwich‘in Council International (GCI); Inuit Circumpolar Council (ICC); Russian Association of Indigenous Peoples of the North (RAIPON); og Saami Council. Ísland er eina aðildarríki Norðurskautsráðsins þar sem ekki búa frumbyggjar og því er mikilvægt að tryggja öflugt samstarf við þessi samtök í tengslum við formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu en Ísland tekur við henni 2019.

Málþingið fer fram á ensku og er opið öllum

 

Programme:

14:00 – 16:45 Seminar and Roundtable Discussion

14:00 – 15:00 Seminar

Chair: Helga Ögmundardóttir, Lecturer, University of Iceland

Opening remarks: Bryndís Kjartansdóttir, Senior Arctic Official, Ministry for Foreign Affairs

Keynote Speakers

1) Josie Okalik Eegeesiak, Chair, Inuit Circumpolar Council
2) Ellen Inga Turi, Vice President, Saami Council
3) Chief Gary Harrison, Arctic Athabaskan Council, Chair BOD Indigenous Peoples´ Secretariat

15:00-15:15 Coffee and refreshments

15:15 – 16:45 Roundtable discussions

Chair: Jón Haukur Ingimundarson, Senior Scientist, Stefansson Arctic Institute

Participants include:
• Tukumminnguaq Nykjær Olsen, MA Student West Nordic Studies / Polar Law
• Liza M. Mack, Interim Executive Director, Aleut International Association
• Hjalmar Dahl, President, Inuit Circumpolar Council, Greenland
• Gunn-Britt Retter, Head of the Arctic – and Environmental Unit, Saami Council
• Anna Degteva, Excecutive Secreatry, Indigenous People‘ Secretariat
• Níels Einarsson, Director, Stefansson Arctic Institute
• Embla Eir Oddsdóttir, Director, Icelandic Arctic Cooperation Network

16:45 Reception