Fringe festival – Youth Fringe


18:00

Veður 

Tónlist eftir söngkonuna og lagahöfundinn Ingveldi Samúelsdóttur. Ingveldur syngur frumsamin lög og spilar á gítar.

Nafn sýningarinnar er dregið af uppgötvun Ingveldar að nánast öll lögin sem hún hefur samið minnast á veðrið eða náttúruna á einhvern máta.

Þessi sýning er hluti af Youth Fringe dagskrá RVK Fringe, þar sem ungt fólk á aldrinum 13-18 ára fær tækifæri til að koma fram.

Aðgangur er ókeypis.