Fringe festival – Viggo The Viking


16:00

Viggo The Viking (Noregur & Eistland)
Viggo Venn
Orðalaus saga af klaufalegum víking sem uppfyllir ekki kröfurnar um að vera sterkur víkingur. Með fallegri tónlist spilaðri á ekta víkinga hljóðfærum eru áhorfendur fluttir í orðalausa ferð með bæði hlátrasköllum og þöglum stundum þar sem væntingar til karlmennskunnar eru kannaðar – bæði á víkingaöldinni og í nútímanum. Allt flutt af trúði.
“Ímyndaðu þér ef Charlie Chaplin birtist í Game of Thrones og reyndi að segja eitthvað um karlmennsku árið 2019.”

Aldur: 13+

Tickets costs 2.000 ISK and can be found here.