Fringe festival – Romeo & Juliet
12:45
Romeo and Juliet (Noregur)
Kompani13
Rómeó og Júlía er magnþrungnasta ástarsaga sem við þekkjum. Getur hún enn sagt okkur eitthvað? Já! Um mannlegt eðli, ábyrgð gagnvart hvort öðru, hvernig ákvarðanir geta breytt lífinu. Hversu heimskulegt og mikill óþarfi stríð er, þegar ást er til staðar. Þetta gagnvirka leikhúsverk fer fram í gróðurhúsi Norræna hússins í smáu og nánu umhverfi.
Aldur: 13+
Tickets costs 1.200 ISK
Developed by Steinar Thorsen, Jorunn Lullau and Lars Åkerlund
Directing: Lars Åkerlund
On stage: Jorunn Lullau and Steinar Thorsen
Based on Shakespeare’s “Romeo and Juliet”
You can find the event on Facebook here
Played during Reykjavik Fringe Festival at Nordic House Iceland 1st – 4th of July 2019.
Welcome!