Fjölskyldustund: Plöntur & dýr hafsins
13:00 - 15:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Gestum er boðið að gera listaverk byggð á plöntum og dýrum hafsins. Í leiðinni gefst færi á aðfræðast um hringrás lífs í Norður íshafinu á sýningunni Undir íshellunni og stendur nú yfir á barnabókasafni Norræna hússins. Innblástur verður fenginn úr fjölmörgum bókumbarnabókasafnsins og notast verður við vatnsliti, pensla og svampa til að skapa listaverkin.
Smiðjan fer fram á ensku og íslensku, hún er ókeypis og öll velkomin!
Aðgengi: Öll salerni hússins eru kynhlutlaus. Aðgengi að barnabókasafni fyrir hjólastóla er í gegnum sýningarsalinn Hvelfing og gott er að biðja starfsmann á Bókasafni um leiðsögn.