FJÖLSKYLDUSTUND: Fuglar fyrir Gaza


14:00 - 16:00
Salur
Aðgangur ókeypis
Við bjóðum börnum á öllum aldri að búa til og skreyta pappírsfugla fyrir börnin á Gaza. Hver fugl verður tileinkaður barni sem týnt hefur lífi síðustu mánuði, og merkja fuglinn með nafni barns til minningar um það.

Fuglarnir verða hengdir upp í loft Norræna Hússins þar sem þeir fljúga saman í fögrum og öruggum fuglahópi, og senda kærleika og huggun til hvers mannsbarns.
Við bjóðum öllum börnum að koma og leggja okkur með sínum einstöku hæfileikum til þess að búa til friðarfuglana með okkur!

Litaðu fugl, klipptu hann út og skreyttu og gerðu hann að þínum.
Við hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn!


Aðgengi að Elissa (salur) er gott. Aðgengileg salerni eru á sömu hæð og öll salerni eru kynhlutlaus. Þessi fjölskyldusmiðja fer fram óháð tungumáli.