Fjölskyldustund: Byggjum hús


13:00 - 15:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Kubbar úr pappa, litrík blöð, lím og skæri verða í boði í fjölnotasal Norræna hússins á meðan á barnamenningarhátíð og hönnunarmars stendur yfir. Mælt er með að skoða sýninguna Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar sem gerð var af nemendum í fimmta bekk Hólabrekkuskóla í samvinnu við fræðslufulltrúa Norræna hússins, innblásin af sjálfbærni í byggingarlist sem má sjá á sýningunni Wasteland Íslands sem stendur yfir í sýningarrými Norræna hússins.

Aðgengi að Elissa (salur) er gott, aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.