Finnsk sögustund 4. desember 2016.
15:00
Finnsk sögustund fyrir finnskumælandi börn verður í bókasafni Norræna hússins sunnudaginn 4. desember kl. 15:00. Jólaþema og þú mátt koma með jólahúfu! Heitt á könnunni. Finnskuskólinn – félag fundar eftir sögustundina.