Fimmtudagurinn langi – Leiðsögn: Time Matter Remains Trouble
18.30
Hvelfing
Aðgangur ókeypis
Velkomin á leiðsögn á Fimmtudeginum langa um sýninguna TIME MATTER REMAINS TROUBLE.
Myrra Leifsdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson leiða gesti í gegnum þessa nýju sýningu og segja frá intaki og samhengi hennar og verkanna sem þar eru til sýnis.
Listamenn sýningarinnar eru:
Alice Creischer
Anna Líndal
Anna Rún Tryggvadóttir
Bjarki Bragason
nabbteeri
Aðferðir sem manneskjur nota til að varðveita efni, fyrirbæri og þekkingu úr náttúrunni eru skoðaðar í brotakenndum sviðsmyndum. Eftirköst og framtíðarsýnir á niðurbroti könnuð, með eða án mannkynsins sem þátttakanda í því ferli.
Síðast fimmtudagurinn í mánaðarins er Fimmtudagurinn Langi – Söfn og sýningarrími eru með opið legnur fyrir gesti og gangandi.