Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði
12:00-13:30
Á fundinum mun Giles Portman ræða um falsfrétta herferð Rússlands, sem herjar á Evrópusambandið, nágrannaríki þess og lýðræðisleg gildi sem slík. Hvernig er best að bregðast við þessu? Hvaða skref þarf að taka til þess að bæta og auka stuðning við fjölmiðla innan ESB?
Giles Portman, yfirmaður East Stratcom Taskforce hjá utanríkisþjónustu ESB (EEAS)
Pallborðsumræður:
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar
Jón Ólafsson, prófessor við íslensku- og menningardeild við Háskóla Íslands
Smári McCarthy, þingmaður Pírata og formaður Þingmannanefndar EFTA og EES
Fundarstjóri: Valgerður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Fundurinn fer fram á ensku og er opinn öllum
Nánari upplýsingar: www.ams.hi.is
Alþjóðamálastofnun á Facebook: www.facebook.com/althjodamalastofnun