Elsa Sigfúss


14:00

Bjarki Sveinbjörnsson verður með umfjöllun um Elsu Sigfúss söngkonu og fjölskyldu hennar. Erindið fer fram á íslensku í Sal Norræna hússins og er aðgangur ókeypis.

Elsa Sigfúss lagði heiminn að fótum sér fljótlega eftir hún útskrifast úr söngnámi 1934. Þrátt fyrir ungan aldur þótti hún hafa framúrskarandi tækni og einstakan hljóm. Elsa vann lengst við að syngja í útvarpsdagskrám á norðurlöndunum og víðar í Evrópu. Elsa starfaði með þekktustu tónlistarmönnum síns tíma á sviði léttrar tónlistar.