Höfundakvöld með Einari Má Guðmundssyni


19:40
Elissa Auditorium
Aðgangur ókeypis

Einar Már Guðmundsson gestar Norræna húsið þann 2 december og mun segja frá nýustu skáldsögu sinni Allt frá hatti oní skó. Bókin fjallar um Harald sem flyst til Kaupmannahafnar ásamt kærustu sinni á áttunda áratug síðustu aldar og hvernig hann mótast sem listamaður í spennandi og nýju umhverfi. Einar þykir fara í þessari bók sinni aftur inn í þann sagnaheim sem lesendur kannast við frá ,,Englar alheimsins ( 1993 ) og Passamyndir (2017). Norrænahúsið ásamt Danska kennarafélaginu og Háskóla íslands standa fyrir þessari kvöldstund með Einari Má, velkomin!

Aðgengi:

Norræna húsið er með gott aðgengi að flestum rýmum hússins. Það er hjólastólaaðgengi við húsið og sérútbúið salerni.