Einar Selvik – Tónleikar UPPSELT


20:00

Einar Selvik

Orð og tónlist

Tónleikar í Norræna húsinu laugardaginn 24. september kl 20:00. UPPSELT

Miðar eru seldir í móttöku Norræna hússins – Verð 2500 kr. og 2000 kr fyrir nemendur. 

Einar Selvík er norskur tónlistarmaður, tónskáld og stofnandi plötuútgáfunnar Wadruna sem stuðlar að viðhaldi norrænnar tónlistarhefðar.  Selvík hefur getið sér nafn fyrir að gefa nútíma popp menningu nýja rödd frá gölum hefðum, hljóðfærum og tækni.

Á tónleikunum í Norræna húsinu ætlar Selvík að fjalla um rannsóknir sínar á norrænni tónlist, kynna forn og sum ævaforn hljóðfæri og flytja tónlist.

12805663_966143926800621_8524252636506597628_n

Facebook