Eggið barnasýning — föndraðu þína eigin sögupersónu!
10:00–16:30
Eggið, gagnvirk barnasýning sem er byggð á samnefndri barnabók eftir Linda Bondestam, verður opin fyrir börn á aldrinum 3 til 8 ára og fjölskyldur þeirra. Sýningin er staðsett á barnabókasafni Norræna hússins og í tengslum við hana er til staðar efniviður sem hugmyndaríkir gestir geta notað til að föndra sína eigin sögupersónu. Leiðbeinandi verður á staðnum á meðan opnun sýningarinnar stendur og er talandi á íslensku, ensku og sænsku.
Klukkan 13 báða dagana verður upplestur á bókinni og áheyrendum verður boðin leiðsögn um sýninguna