Tónleikar – Groupa (SE)
20:00
Groupa heldur tónleika í fyrsta skipti á Íslandi í Norræna húsinu laugardaginn 15. júní kl. 20
Með því að sameina nýjungar í sínum hljóðfærum og spuna leikur Groupa eina mest spennandi þjóðlagatónlist okkar tíma. Með hljóðfærum svo sem munnhörpu, flautum, viólu d´amore, bjöllum, steinum, tréverki og harmóniku spilar hópurinn ferska tóna og fara á nýjar og órannsakaðar slóðir með sinni tónlist. Groupa hefur í gegnum árin unnið og leikið með fjölda listamanna á borð við Ale Möller, Alag M’bye, Lena Willemark, kammersveitinni Musica Vitae, Ingfrid Breie Nyhus, Guro Kvifte Nesheim og fleiri.
Í dag skipa hljómsveitinga Edén og Jonas Simonson (flauta, bassa klarinet) og Terje Isungset (trommur, munnharpa, slagverk).
Allt frá upphafi, 1980, hefur Groupa verið vinsæl hljómsveit og farið á tónleika ferðalag um gjörvalla Skandinavíu og Evrópu. Hljómsveitin hefur einnig spilað á mörgum tónlistarhátíðum um allan heim: Hróarskeldu, Musik over Præstö fjord – Denmark, Folk Festival Dranouter and Gooikoorts – Belgium, Jazz & Heritage festival New Orleans, Nordic Roots Festival, Minneapolis – USA, Folk Alliance, Vancouver – Canada, Pontardawe and Wadebridge – UK, Leipzig Tanzhausfest, Rudolstadt Folk Festival and folkBaltica – Germany, Violin and Village Festival in Maramures – Romania, Festival Porta in Riga – Latvia, Kaustinen Folk Festival and Haapavesi Folk Festival – Finland, Falun Folk Music Festival, Stockholm Water festival, Urkult vid Nämforsen, Hultsfredsfestivalen, Korrö-stämman, Linköpings folkmusikfestival – Sweden og fleiri……
Miðsala við hurð og kostar miðinn 2.000