Bestu norrænu bækurnar!
Dagskrá um tilnefndar bækur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015.
Bestu norrænu bækurnar!
Dagskrá um tilnefndar bækur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015.
Norræna húsinu, þriðjudaginn 27. október
Bestu barna- og unglingabækurnar!
Dagskrá um tilnefndar bækur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í kjallara Norræna hússins, kl. 9-12
9.00-9:10 Opnunarávarp: Sigurður Ólafsson, skrifstofu verðlaunanna, og Anette Øster, ritstjóri og doktor í barnabókmenntum.
09:10-09:30 Brúnar. Håkon Øvreås og Øyvind Torseter, höfundar Brúnars, sigurverks Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.
09:30-09:40 Hlé
09:40-10:00 Rauðir þræðir í tilnefningum ársins. Anita Brask Rasmussen, blaðamaður á Information í Danmörku.
10:00-10:30 Einmana börn
Pallborðsumræður. Stjórnandi: Anita Brask Rasmussen, blaðamaður á Information í Danmörku.
Pallborð: Jesper Wung-Sung (DK – Ud med Knud), Mette Hegnhøj (DK – Ella er mit navn vil du købe det?), Marjatta Levanto (FI – Leonardo oikealta vasemmalle), Elin á Rógvi og Marjun Reginsdóttir (FÆR – Og mamma!), Geir Gulliksen og Anna Fiske (NO – Joel og Io. En kjærlighetshistorie), Bergrún Íris Sævarsdóttir (ÍSL – Vinur minn, vindurinn), Frida Nilsson (SV – Jagger, Jagger) og Malin Klingenberg (ÁL – Alberta Ensten och uppfinnarkungen)
10:30-10:45 Hlé
10:45-11:15 Norrænar barna- og unglingabókmenntir út frá sögunni Rasmus skriver en nordisk børnebog. Anette Øster, ritstjóri og doktor í barnabókmenntum.
11:15-11:45 Breytt samfélag
Pallborðsumræður. Stjórnandi: Jens Raahauge, formaður dómnefndar Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Pallborðsumræður: Veikko Holmberg og Sissel Horndal (SAM – Durrebjørnen og skuterløypa), Maria Turtschaninoff (FI – Maresi. Krönikor från klostret), Naja Rosing-Asvid (GRÆ – Aqipi – til sommerfest), Þórarinn Leifsson (ÍSL – Maðurinn sem hataði börn), Simon Stranger (NO – De som ikke finnes) og Jakob Wegelius (SV – Mördarens apa).
11:45-12:00 Niðurstöður og lokaorð: Sigurður Ólafsson og Anette Øster.
Málþingið er ókeypis og öllum opið. Það fer fram á skandinavísku og ensku.
Bestu skáldverkin!
Dagskrá um tilnefndar bækur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í sal Norræna hússins, kl. 13-16.
13:00-13:05 Sigurður Ólafsson, skrifstofu verðlaunanna.
13:05-13:10 Opnunarávarp
13:10-13:20 Tilnefningarnar 2015 og starf dómnefndarinnar.
Marianne Bargum, formaður dómnefndar Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
13:20-13:55 Af fjölskyldum og lífinu úti á landi.*
Sólrun Michelsen: Hinumegin er mars (FÆR)
Peter Sandström: Transparente blanche (FI)
Karin Erlandsson: Minkriket (ÁL)
Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás 1.
13:55-14:30 Ung og ráðvillt
Therese Bohman: Den andra kvinnan (SV)
Niviaq Korneliussen: HOMO Sapienne (GRÆ)
Stjórnandi: Klaus Rothstein, blaðamaður á DR og Weekendavisen.
14:30-14:40 Hlé
14:40-14:50 Hilling 38 – sigurverk Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014
Kjell Westö les úr sigurverki sínu 2014, Hilling 38 (Hägring 38).
14:50-15:25 Horft til fortíðar og nútíðar: Tilnefndar ljóðabækur
Pia Juul: Avuncular: Onkelagtige tekster (DK)
Niillas Holmberg: så den fremmede ikke blir mer fremmed (SAM)
Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás 1.
15:25-16:00 Krísa! Tilvistarspurningar og vandi nútímans.
Helle Helle: Hvis det er (DK)
Kristine Næss: Bare et menneske (NO)
Stjórnandi: Klaus Rothstein, blaðamaður á DR og Weekendavisen.
Málþingið er ókeypis og öllum opið. Það fer fram á skandinavísku og ensku.
*) Nokkrir tilnefndu höfundanna geta því miður ekki tekið þátt.