ERT ÞÚ SÖGUMAÐUR?


17:00

ERT ÞÚ SÖGUMAÐUR?

Laugardaginn 10. desember í bókasafni Norræna hússins kl. 17 bjóðum þér að koma á hraðstefnumót og hlusta á og deila með okkur sögum úr þínu lífi.

HJÁLPIÐ OKKUR AÐ BÚA TIL SÝNINGU!

Við setjumst niður og hlustum á sögur hvers annarra og deilum okkar eigin, alvöru eða tilbúnar. Sögurnar verða teknar upp og unnið úr þeim fyrir sýningu sem við höldum daginn eftir á KEX. Sögurnar verða nafnalausar og notast sem innblástur.

Ókeypis aðgangur og allir eru velkomnir, þú velur sjálfur hvaða tungumál þú talar enska, íslenska eða skandinavískt tungumál. 

 

Sýningin: PARTS OF LIFE

Verkefnið  „PARTS OF LIFE“, er  samnorrænt verkefni á milli Íslands, Svíðþjóðar og Finnlands.

„PARTS OF LIFE“ samanstendur af þrem mismunandi þemum: Leikur, sambönd og vinna, eitt þema á hvert land, þemað fyrir Ísland er sambönd.

Hópurinn samanstendur af Terhi, Sini, Maija og Outi (flytjendur frá Finnlandi), Jenni (ljósahönnuður frá Finnlandi), Úlfur (lagahöfundur frá Íslandi) og Disa (danshöfundur frá Svíþjóð).

 

VELKOMIN AÐ KOMA OG FLYGJAST MEÐ VERKINU Í VINNUSLU Á KEX, Í LEIKFIMI SALNUM GYM & TONIC KL. 20, 11. DES.

LESIÐ MEIRA UM VERKEFNIÐ HÉRNA: partsoflifesite.wordpress.com