ANERSAAQ / ANDI / ÅND -Margmiðlunarverkefni á ferðalagi
20:00
ANERSAAQ / ANDI / ÅND
– spirit of place –
Margmiðlunarverkefni á ferðalagi með listamannahópnum Ture Ya Moya heimsækir Norræna húsið
Vinnusmiðja fyrir börn 13. september kl. 17:00
Boðið er upp á spennandi vinnusmiðjur fyrir börn á aldrinum 8 – 14 ára. Í smiðjunum læra þau teikningu og að búa til skyggnur sem verða hluti af innsetningu listakonunnar. Verk barnanna munu einnig ferðast áfram með verkinu til Grænlands. Listakonan talar dönsku og ensku en túlkur verður á svæðinu til að þýða á íslensku. Þáttaka er ókeypis. Staðsetning: Barnabókasafn
Listamannaspjall 13. september kl. 20:00
Listakonan og verkefnastjóri Karen Thastum segir frá verkefninu, ferðalaginu og því formi sem hún varpar á Norræna húsið. Listakonan hefur núþegar heimsótt Eyrarbakka, Selfoss og Hveragerði og endar ferðalag sitt hér á Íslandi á Norræna húsinu í Reykjavík.
Verkinu varpað á húsið 13. september kl. 20:30
Margmiðlunarverkefni verður varpað á Norræna húsið 13. september. Heiti verksins er Andi og tilgangur þess að endurspegla sögu og upplifun hvers staðs fyrir sig. Listakonan Karen Thastum ferðast um þessar mundir sjóleiðina um skandinavíu með 20 feta gám hlaðinn stekum ljósum og búnaði. Það verður gaman að sjá hvað úr verður, allir eru velkomnir og þátttaka ókeypis. Þann 15. september heldur Karen ferð sinni áfram til Grænlands.
Nánari upplýsingar: www.anersaaq.com
20 foot container as Art-Laboratory
The initiator of this extraordinary Art-project is the Danish/German/ Greenlandic Art Group “Tura Ya Moya”, who specialised in site specific installations partly run on oldschool analogue slide projectors. With the support from Nordic Culturepoint, NAPA Greenland, Eimskip and others they redesigned a prototype 20 foot standard cargo container into a small Art- and projection-laboratory.
Spirit of northern places
The project is visiting 12 settlements and towns in Scandinavia and Greenland. Divided into 12 chapters Chapter 1-2 took place in Norway north of the Polar circle and chapter 3-4 took place in with the museums in Árnessýsla as partners, now Nordic House will be the last chapter in Iceland before heading onto Greenland and later to culture capital Aarhus 2017 and in 2018 Berlin.
ANERSAAQ ARTISTS VISITING ICELAND:
Mia Lindenhann (Greenland), Composer and visual Artist Udo Erdenreich (Germany), Media Artist, Composer and Artist Leader Karen Thastum (Denmark)
Other works to be seen in the installation:
VISUAL ART: Jeanette Land Schou (DK), Maria Gradin (S), Harald Bodøgaard (N), Anders Sunna (S) and Julia Pars (GL). Young people from Bodø, Finnsnes in Norway and Greenland
MUSIC: Silbat Kuitse (GL)