AÐVENTAN Í NORRÆNA HÚSINU: DAGSKRÁ 2022


Salur & Bókasafn
Aðgangur ókeypis

Aðventudagskrá Norræna hússins einkennist af samveru, endurnýtingu og hátíðleika. Við bjóðum uppá skemmtilega viðburði af ýmsum toga allar helgar fram að jólum. Þar má meðal annars nefna fjölskyldustundir með föndri og leik, tónleikar af klassískum toga, pönktónleikar og jólasögukvöld fyrir fullorðna! Kynnið ykkur dagskrána hér fyrir neðan.

 

1.  ADVENT

SUNNUDAGUR 27. Nóvember

HRINGRÁSARJÓL
Silkiprent með Prent&Vinum og jólagjafaskiptimarkaður.
Auditorium Elissa
13:00 – 15:00

2. ADVENT

LAUGARDAGUR  3. Desember

Jólabókasala Norræna hússins

Bókasafn
Bókasalan stendur yfir 3. til 11. Desember
10:00 – 17:00 alla daga nema mánudaga

Einar Áskell í jólaskapi – Fjölskyldustund
Barnabókasafn
13:00 – 15:00 

WOVEN INTO: Innsetning og gjörningur
Gróðurhúsi
16:00-19:00

SUNNUDAGUR 4. Desember

LISTAPÚKINN – Þórir Gunnarsson
Andyri
Sýningaropnun klukkan 15:00
Sýningin verður opin 4. til 22. Desember
10:00 – 17:00 alla daga nema mánudaga

WOVEN INTO: Innsetning og gjörningur
Gróðurhúsi
13:00- 16:00

Jólasögur fyrir fullorðna
SÓNÓ Veitingastaður
20:00 – 22:00

3. ADVENT

LAUGARDAGUR 10. Desember

KRAKKAVELDI
Jólaklipping og Trúnó
Auditorium Elissa
13:00 – 15:00

SUNNUDAGUR 11. Desember

Einar Áskell í jólaskapi – Fjölskyldustund
Barnabókasafn
13:00 -15:00

Aðventupönk í Norræna húsinu
Pönksveitin Fræbbblarnir
Auditorium Elissa
17:00 – 18:00

4. ADVENT

LAUGARDAGUR 17. Desember

Lempi Elo, frá Finnlandi

Hátíðlegir tónar og jólaglögg
Bókasafn
15:00- 17:00

SUNNUDAGUR 18. Desember

Baltneskt jólaskraut & úkraínsk myndlist – Fjölskyldustund
Auditorium Elissa
13:00 – 15:00

 

AÐGENGI: Salurinn (Auditorium Elissa), SÓNÓ veitingarstaður og efri hluti bókasafns eru aðgengileg fyrir hjólastóla. Verið er að vinna að bættu aðgengi í Barnabókasafnið en þessa stundina er það aðgengilegt fyrir hjólastóla í gegnum sýningarsal okkar á neðri hæð og þarf að láta starfsfólk á bókasafni vita að aðgengi sé óskað. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum.
Salerni í húsinu eru aðgengileg fyrir hjólastóla og eru kynhlutlaus.

Við erum stöðugt að læra um aðgangsþarfir. Ef þörfum þínum er ekki fullnægt nægilega með ofangreindum ákvæðum, vinsamlegast hafðu samband við kolbrun@nordichouse.is og við finnum út úr því hvernig best sé að styðja við þátttöku þína á þessum viðburðum.