
Velkomin í opnunarpartý Norræna hússins á HönnunarMars
17:00 - 19:00
Anddyri
Aðgangur ókeypis
Velkomin í opnunarpartý Norræna hússins á HönnunarMars // DesignMarch! Fimm frábær verkefni eru í húsi, DJ Heba, fordrykkur og brjálaðar veitingar frá Plantan kaffihús bístró.
*Föstudagur 17:00 – 19:00*

Bjór á dælu frá Ægi brugghús, rauðvín og hvítvín á sérstökum Hönnunarmars tilboðsverðum
Verkefni til sýnis í Norræna húsinu:
Greenland is Not for Sale – Bibi Chemnitz
Húggó með Aalto – Lúka Art & Design
Jörð & Vatn – Aldís Yngvadóttir
Re-Mapping the Arctic – Nemendur LHÍ í sýningarstjór Thomas Pauz