3Troubadours – Mobile Dreams
15:00
3Troubadours eru væntanlegir í Norræna húsið með sýninguna Mobile Dreams þann 13. maí kl. 15
Miðar fást í miðasölu hússins á Tix.is.
Miðaverð er 2000 kr.
3Troubadours er tríó sögumanna sem samanstendur af Markus Luukkonen (Finnlandi), Torgrim Mellum Stene (Noregi) og Tom van Outryve (Belgíu). Þeir byrjuðu samstarf sitt árið 2015 með sýninguna „Mobile Dreams“. Þeir hafa verið að ferðast um Skandinavíu, Belgíu, Hollandi og Bretlandi ásamt því að koma fram á hátíðum víðsvegar um Evrópu.
Mobile Dreams er ljóðræn og skemmtileg frásögn um eilífa leit að sannleikanum og tengingu mannsins, frelsi og fegurð. 3Troubadours segja sögur núna á ensku og kryddað með eigin móðurmáli sínu (norsku, finnsku og flæmsku) og gefur áhorfendum fjölbreytt úrval af spennandi sögum frá bæði eigin lífi og frá heimi goðsagna. Og allt er þetta tengt við tungumál drauma.
«Superb performance and real heartwarming» – RBLVK, Amsterdam
«A lovely mix of different languages, dreams and emotions» – Johan T., Stockholm
«Magical! This performance makes you realise that myths are not only symbols of ancient times, but that we are all living them in our own way as a part of a timeless circle.» –Inge V., Den Haag
„3Troubadours are original, engaging, funny, poignant & moving with a fresh way of combining their unique renditions with improvisation, song, native language…A must see.“ – Julia H. B., Sidmouth