Connecting Iceland!


19:00

Connecting Iceland!

Listamanna hópurinn Swedish material makers sýnir  í anddyri Norræna hússins 9.- 13. mars.  Opnunin verður  9. mars kl. 19:30 og er hluti af HönnunarMars 2016.

Dagskrá:

19:30 Gunn Hernes býður listamenn velkomna fyrir hönd Norræna hússins.

19:35: Sænski Sendiherrann segir nokkur orð.

Léttar veitingar

Kynningar

Þann 11. mars kl 19:00 er hópurinn með fjórar stuttar kynningar á  listhandverki á hverju sviði fyrir sig; gleri, keramik, textíl og skarti.  Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir. Frítt inn.

Swedish material makers

Hópurinn samanstendur af átta hönnuðum sem vinna með gler, keramik, textíl og skart. Þau hafa sýnt verk sín víða á alþjóðlegum sýningum en þetta er í fyrsta skipti sem þau koma til Íslands.

Heimasíða: Swedish material makers

Viðburður: https://www.facebook.com/events/208337089506686/

 

Aðrir viðburðir