Námskeið í skipulagningu viðburða; Masterclass
10:00- 17:00
Námskeið í skipulagningu viðburða; Festival Management
The Festival Management Masterclass er skapað til að upplýsa og hvetja alla sem taka þátt í skipulagningu hátíða og viðburða. Námskeiðið er einstaklega hagnýt , fullt af hugmyndum og trixum sem þátttakendur geta strax hrint í framkvæmd. The Masterclass hefur rekið með góðum árangri í 20 löndum um allan heim þar á meðal Ástralíu, Kanada, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Belgíu, Singapore, Hong Kong, Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi.
Það er aðeins pláss er fyrir 14 manns á námskeiðinu og miðaverð er 25.000 kr. Miðar eru seldir í móttöku Norræna hússins og á tix.is
Hafa samband: festival.management.masterclass@gmail.com
https://www.scribd.com/doc/299402640/Festival-Management-Masterclass-Reykjavik-2016