Að binda loft og losa minna
8:30
Að binda loft og losa minna
Málstofa um loftslagsmarkmið fyrirtækja – fjögur stutt erindi og umræður.
Málstofan er hluti af hagnýtri fræðsludagskrá Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð ásamt Reykjavíkurborg til handa fyrirtækjum um loftslagsmál. Markmið málþingsins er að sérfræðingar ræði loftslagsmál og deili hagnýtri þekkingu á þessu sviði.
Tími: 22. febrúar Kl. 8.30 – 10.00 – Kaffi á könnunni frá kl. 8.00
Staður: Norræna húsið, aðalsalur
Dagskrá
Framræsing lands, endurheimta votlendis og binding gróðurhúsalofttegunda
Hlynur Óskarsson, deildarstjóri umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands
Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi
Þórunn Pétursdóttir, sérfræðingur á þróunarsviði Landgræðslu Ríkisins
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Reynir Kristinsson, formaður stjórnar Kolviðar
Að loknum stuttum erindum verða pallborðsumræður um mögulegum mótvægisaðgerðum fyrirtækja.
Fundarstjóri er Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, deildarstóri tölfræði og greiningar hjá Reykjavíkurborg.