Samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í 25 ár


14:00-16:00

Samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í 25 ár

Mánudaginn 26. september minnumst við þess að árið 1991 endurheimtu Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sjálfstæði sitt í þeirri lýðræðisbylgju sem þá fór um Evrópu með málþingi í Norræna húsinu frá kl. 14-16.  Nú 25 árum síðar er samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ennþá í forgangi meðal landanna allra.

Streymi


 

DAGSKRÁ

Opnunarávarp: Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra

Inngangsræða: Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Samstarf þingmanna: Carola Veit, forseti þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins (BSPC)

Norðurlöndin í Eystrasaltsríkjunum: Christer Haglund, framkvæmdastjóri skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi

 

Pallborðsumræður utanríkisráðherra:

Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands

Linas Antanas Linkevicius, utanríkisráðherra Litháen

Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Lettlands

Jürgen Ligi, utanríkisráðherra Eistlands


Stjórn pallborðsumræðna:
Bogi Ágústsson, fréttamaður RÚV

Fundarstjóri: Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra og formaður stjórnarnefndar Eystrasaltsráðsins

 

Viðburðurinn er skipulagður af Norðurlönd í fókus og formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu (CBSS) með þátttöku þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins (BSPC) og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands.

Viðburður á Facebook