Norsk sögustund fyrir börn


14:00

Norsk sögustund laugardaginn 16. janúar kl. 14.

Við hefjum nýja árið í norskri sögustund fyrir börn með nýjum ævintýrum, söngvum og leikjum þegar við hittumst laugardaginn 16. janúar kl. 14 í Barnahelli Norræna hússins.  Öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Matja Steen leiðir sögustund.

Norsk sögustund er einnig á laugardögum kl. 14, þann 6. febrúar, 5. mars, 2. apríl og 7. maí.

Ha det bra!