![](https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2017/02/Hildigunnur-og-Guðný-30.-apríl-1280x720.jpg)
15:15 tónleikasyrpan – Meistari Bach
15:15
Meistari Bach
30. apríl kl. 15:15
Tónleikar Hildigunnar Halldórsdóttur fiðluleikara og Guðnýjar Einarsdóttur sem leikur á sembal, þar sem þær flytja sónötur fyrir fiðlu og sembal eftir Johann Sebastian Bach, í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu.
Miðaverð er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur.
Miðasala er á www.Tix.is og við innganginn.