Útisvæði

Íslenskt birki með norrænt blóð í æðum Þar sem Vigdís forseti  Íslands (1980-1996) fór um landið til fundar við landsmenn sína hafði hún þann sið að gróðursetja þrjú birkitré á stöðum sem hún heimsótti; eitt fyrir drengi, eitt fyrir stúlkur og eitt fyrir ófæddu  börnin. Að gróðursetja tré er alþjóðlegt tákn um von og  fyrirhyggju […]