List & Lýðræði: Ógnir gegn listrænu frelsi

Horfa í beinu streymi Listir og menning, án ritskoðunar og afskipta, eru meðal grunnstoða öflugs lýðræðis. Með því að efla ígrundun, gagnrýna hugsun og opna umræðu geta listirnar hvatt til samfélagsbreytinga og eflt lýðræðisleg gildi. Listrænt frelsi er ekki bara menningarleg hugsjón, heldur mikilvægur þáttur í heilbrigðu lýðræði. Það er sameiginleg ábyrgð okkar að vernda […]