Info Norden setur nýtt met 2024!

Aldrei fyrr hafa svo margir leitað upplýsinga um möguleika á norðurlöndum.

Með 2,5 milljónum heimsókna á heimasíðu okkar höfum við aðstoðað enn fleiri en venjulega með að finna upplýsingar um vinnu, nám og flutninga á milli Norðurlandanna. Við höfum gefið út nýja vegvísa, styrkt samvinnuna við norræna og evrópska aðila og sett fría för landanna á milli á dagskrá allra Norðurlandanna.

Info norden project managers

Viltu vita meira um hvaða upplýsingum fólk leitar að, hvaða fyrirspurnir Info Norden fær, hvaða stjórnsýsluhindranir og vandamál notendur þjónustunnar hafa upplifað á síðastliðnu ári, nýjar upplýsingar sem við höfum fundið fyrir einstaklinga og fyrirtæki, hvaða mál við höfum haft mestan fókus á á mismunandi vetvangi, hverjum við höfum unnið með og hvaða breytingar hafa orðið 2025?

Þú finnur hápunkta ársins og tölulegar upplýsingar um hreyfingar á Norðurlöndunum í ársskýrslu Info Norden fyrir 2024: