Info Norden á Álandseyjum!

Í vikunni átti Sigrún Gía Hrafnsdóttir, og aðrir skrifstofustjórar Info Norden deildanna, frábæran fund með Anniku Hambrudd (norrænum samstarfsráðherra), Tasso Stafilidis (framkvæmdastjóra Norðurlandahússins á Álandseyjum) og Fredrik Karlström (meðlimi í Þverfaglega ráðinu um landamæravandamál).
Á fundinum fengu þau m.a. kynningu á menningar- og ungmennaverkefnum NIPÅ og innsýn í hvaða landamæravandamál Álandseyjar er að vinna með núna.